Góðir stofnar er safn smásagna og inniheldur: Anna frá Stóruborg, saga frá sextándu öld og fleiri sögur, Veislan á Grund (8. júlí 1362), Hækkandi stjarna (1392 - 1405) og Söngva-Borga saga frá fyrri hluta 16. Aldar. Jón Trausti er þekktur fyrir sérstakt vald á sögulegum skáldsögum og yfirgripsmikla þekkingu á sögu Íslands.